Steyptir draumar – líf og list Samúels Jónssonar

Í þessari bók er fjallað um líf og list Samúels og birtar myndir af verkum hans sem flest eru í einkaeigu, en mörg hafa glatast. Einnig eru birtar myndir sem sýna Samúel á síðustu árum hans á Brautarholti og myndir af listasafninu eftir lát hans. Jafnframt segir hér af endurreisnarstarfinu frá því Félag um endurreisn […]